Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spennibúnaður
ENSKA
pre-loading device
Svið
vélar
Dæmi
[is] að hafa fengið meðferð í samræmi við lið 2.7.10.2 skal spennibúnaðurinn ekki hafa farið í gang vegna hita og hann skal virka eðlilega

[en] After being submitted to conditioning in accordance with item 2.7.10.2, operation of the pre-loading device must not have been activated by temperature and the device shall operate normally.

Skilgreining
[is] búnaður sem bætt er við eða er innfelldur sem strekkir á ólinni til að taka af slaka við árekstur (31990L0628)
[en] device which tightens the seat-belt webbing in order to reduce the slack of the belt during a crash sequence (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/3/EB frá 22. febrúar 2000 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 2000/3/EC of 22 February 2000 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
32000L0003
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira